Undanfarið höfum við aðstoðað fjölmörg fyrirtæki við að kanna rétt þeirra til að fá aðstoð sem veitt hefur verið í kjölfar Covid-19. Margir af þessum aðilum töldu sig ekki eiga rétt til bóta eða skiluðu ekki inn réttum umsóknum sem varð til þess að umsóknum var hafnað.
Þetta getur verið flókið en við aðstoðum þig við að ná fram þínum rétti.
